Núna


Á Norðurlöndunum búa yfir 27 milljón manns, sem samanlagt tala yfir hundrað tungumál. Hluti þeirra tungumála, eru svo skyld, að það er lítið mál fyrir fólk sem tala ólík mál að skilja hvert annað, önnur skilja sig hins vegar rækilega frá hinum. Hér er hægt að kanna hvað er líkt og ólíkt með tungumálunum og samfélögum sem þau halda uppi á Norðurlöndunum.
Færeyjar heyra formlega undir danska konungsríkið, en stýra sér að miklu leyti sjálfar. Með aðeins 50.000 íbúum eru Færeyjar eitt fámennasta land Norðurlandanna. Þar eru fleiri kindur en manneskjur, og sama hvert þú ferð, kemstu aldrei lengra en fimm kílómetra frá sjónum.

Vertu með í samstarfinu
- Åk. 5-6 Bettna skolaHej! Vi är en klass på en liten skola på landet. Här finns mycket natur och många bondgårdar. Vi har inte så långt till Nyköping eller Flen/Katrineholm. Vi vill gärna lära oss mer om hur barn i andra nordiska länder har det och få nya vänner.6.-7. bekkur06.05.2025
- 5.-6. klasse Øster Åby FriskoleVi er 22 børn, som kommer fra en Friskole lidt udenfor Svendborg. Mange af os kan godt lide sport. Vi er også en kreativ klasse, som godt kan lide at tegne, lave projekter og lignende.6.-7. bekkur01.04.2025
- Åk. 3-4 FrösåkersskolanI klass 4D är vi 21 elever och en lärare. Vi går på Frösåkersskolan i Östhammar, en liten gammal småstad vid svenska Östersjökusten. Vår lilla stad ligger vara någon timmes färd från Uppsala, och ett par timmars färd från vår huvudstad Stockholm. I klassen är vi nyfikna på våra grannar och länderna i Norden. Vi vill gärna lära oss mer om andra i vår nordiska familj och skapa nya vänner!4.-5. bekkur14.03.2025

Norden i Skolen er ókeypis kennsluvefur sem starfar óháð stjórnmála-, trúar- eða annars konar hugmyndafræðilegum hreyfingum. Vefurinn leggur upp með að gefa nemendum og kennurum á Norðurlöndunum verkfæri til að þjálfa upp og viðhalda nágrannamálskilning milli skandinavísku tungumálanna, samhliða því að efla norrænt menningarlæsi og kynna norræna nemendur fyrir öðrum samfélögum á hinum Norðurlöndunum. Hjá okkur er alltaf rými til að uppgötva, kynna sér og upplifa eitthvað nýtt.