Mynd mánaðarins
Inifrån akvariet

Í fyrsta skipti sem Billie og Amina hittast endar það með slagsmálum. Börnin glíma bæði við erfiðleika heima fyrir og leita skjóls fyrir utan heimilið, og eru dæmd til að hittast aftur. Það á eftir að sýna sig að þau eiga meira sameiginlegt en þau héldu í fyrstu.

Smelltu hér