Mynd mánaðarins
https://nordeniskolen.org/media/vvmpcjep/fighters.jpg?width=1200&height=800&quality=70&rnd=133580065316670000
Krigere

Mamo er eirðarlaust ungmenni sem er á rangri leið í lífinu, í slæmum félagsskap og með vandræði heima. Þá ákveður Berat, félagsráðgjafi sem er aðeins eldri, að hjálpa Mamo svo hann lendi ekki í sömu veseni og hann sjálfur gerði þegar hann var ungur.

Smelltu hér