Mynd mánaðarins
Knask eller knep (Grikk eða gott)

Magda er 11 ára og er með stór og þung gleraugu. Hún fílar þungarokk og er allt öðru vísi en hinar stelpurnar í skólanum. Og enginn vill fara með henni í bæinn að safna nammi.

Smelltu hér