Kennsluvefur fyrir öll Norðurlöndin
Nú eru
kennarar á skrá hjá vefnum

Um Norden i Skolen
Norden i Skolen er ókeypis kennsluvefur sem starfar óháð stjórnmála-, trúar- eða annars konar hugmyndafræðilegum hreyfingum. Vefurinn leggur upp með að gefa nemendum og kennurum á Norðurlöndunum verkfæri til að þjálfa upp og viðhalda nágrannamálskilning milli skandinavísku tungumálanna, samhliða því að efla norrænt menningarlæsi og kynna norræna nemendur fyrir öðrum samfélögum á hinum Norðurlöndunum. Hjá okkur er alltaf rými til að uppgötva, kynna sér og upplifa eitthvað nýtt.
Núna

Vertu með í samstarfinu
13 bekkir á Norðurlöndunum eru að leita núna
Vinabekkir
Skóli
Bekkjardeild
Birt
- 3.-4. klasse LindevangskolenVi er en hel 4. årgang (ca 80 elever), der har en emne-uge fra 18/4-21/4, hvor emnet er "barn i norden". Vi vil gerne lave en skrive-korrespondance med en eller flere klasser i et nordisk land i den periode - og måske også efterfølgende.4.-5. bekkur21.03.2023
- Åk. 5-6 Nya Rydsskolan F-65.-6. bekkur19.03.2023
- 7.-10. klasse Samsøgades SkoleVi er en helt almindelig dansk 7. klasse der bor i centrum af Aarhus. Vi interesserer os for alt fra fodbold til dans. Bøger, film og computerspil...8.-10. bekkur03.03.2023
- Åk. 5-6 Vikbolandsskolan 2Vår skola heter Vikbolandsskolan, vi som skriver är 3 klasser i årskurs 6 och vår skola ligger på landsbygden 30 km. utanför Norrköping i södra Sverige. Vi är ungefär 450 elever från förskoleklass till årskurs 9.5.-6. bekkur01.03.2023
- Videregående skole Kleppestø ungdomsskoleVi er en klasse på 22 elever på Sandsli videregående skole i Bergen, og er i alderen 16-17 år. Det er en veldig fin og lærevillig gjeng som ønsker å knytte bånd til andre utenfor Norge!Framhaldsskólabraut08.02.2023
- Åk. 5-6 Klarebergsskolan 7-9Vi är två årskurs 5-klasser på Klarebergsskolan i Göteborg. I varje klass går det 24 elever.5.-6. bekkur08.02.2023

Hefurðu áhuga á frekari norrænni samvinnu?
Aðild að Norræna félaginuakktu í Norræna félagið!
Lesa meira