Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Fagbókmenntir
Kennsluleiðbeiningar

Gleymt lykilorð?

 

25-09-2018

Við bjóðum Suður-Slésvík velkomna á Norden i Skolen

Við bjóðum Suður-Slésvík velkomna á Norden i Skolen

Nú er Suður-Slésvík einnig komin á Norden i Skolen. Suður-Slésvík er landsvæði í Þýskalandi, sem markast af landamærum Danmerkur og Þýskalands og ánum Eider og Levensau og nær einnig til norðurfrísnesku eyjanna. Íbúafjöldinn nemur um 500.000 manns og þar af eru um það bil 50.000, sem eru þýskir ríkisborgarar, en hafa dönsku að móðurmáli og samsama sig frekar Dönum. Nú er hægt að skrá dönskumælandi skóla í Suður-Slésvík á Norden i Skolen.