Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Fagbókmenntir
Kennsluleiðbeiningar

Gleymt lykilorð?

 

Norrænn sendiherrabekkur

Verður bekkurinn þinn norrænn sendiherrabekkur?

Sem kennari norræns sendiherrabekkjar tekur þú, ásamt Norden i Skolen og norrænum kollegum þínum, þátt í því að efla kennslu í mála- og menningargreinum fyrir börn og unglinga á Norðurlöndum. Þér er annt um norðurlandamálin og kennslu í þeim og menningu landanna og finnst að hún eigi ekki eingöngu að fjalla um H.C. Andersen, Ibsen og Astrid Lindgren.

 

Að vera kennari norræns sendiherrabekkjar þýðir:

  • að þú og nemendur þínir verða fyrstir til að prufukeyra og veita endurgjöf um nýjar nálganir í tungumála- og menningarfræðikennslu og nýtt námsefni á www.nordeniskolen.org
  • að þú, bekkur þinn og skóli verðið fremstir í röðinni í þvernorrænum verkefnum sem eru á döfinni
  • að þú verður hluti af fámennum hópi kennara á Norðurlöndum, sem geta skipst á hugmynd og fengið innblástur hver frá öðrum
  • að þú getur fengið sérstaka ráðgjöf og aðstoð frá Norden i Skolen við að þróa þínar eigin hugmyndir að verkefnum
  • að bekkurinn þinn fær vel útilátinn sendiherrakassa með m.a. fótbolta, húðflúrslímmiðum og plakati fyrir stofuna, sem mun gera aðra bekki græna af öfund!

 

Núverandi norrænir sendiherrabekkir

 

undefined Lykkegårdskolen, Kolding
Vonsild Skole, Kolding
undefined Laust pláss (4.-6. bekkjar)
Maaninkajärven koulu, Maaninka
undefined Laust pláss (4.-6. bekkjar)
Laust pláss (7.-10. bekkjar)
undefined Laust pláss (4.-6. bekkjar)
Laust pláss (7.-10. bekkjar)
undefined Volla skole, Lilleström
Laust pláss (7.-10. bekkjar)
undefined Svenstaviks skola, Stenstavik
Henåns skola, Henån

 

Sendið okkur endilega póst á kontakt@nordeniskolen.org ef þið hafið hug á að vera með í verkefninu eða viljið vita meira!

Myndir

amb2.png