Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Fagbókmenntir
Kennsluleiðbeiningar

Gleymt lykilorð?

 

Næsta skólaspjall

09. desember 2021

Þemaspjallið `Jólanotalegheit'

Julehygge logo Da.jpg

Um Norræna skólaspjallið `Jólanotalegheit'  

Í þemaspjallinu `jólanotalegheit' geta nemendur æft sig í sænsku, dönsku og norsku ásamt því sem þeir kynna sér norrænar jólahefðir.

 

Í spjallinu ræða nemendur ýmiss konar spurningar um jólin sem birtast á skjánum þeirra. Spurningarnar verða t.d. "Til hvers hlakkar þú mest í jólafríinu?" eða "Hvernig haldið þið upp á jólin í skólanum ykkar?". Það eru engin rétt eða röng svör við þessum spurningum. Þær eiga að koma af stað áhugaverðum og `notalegum' umræðum. Það getur verið skemmtilegt að bera saman jólahátíðarhöld í Norðurlöndum.  

 

Þemaspjallið `Jólanotalegheit' er kjörið tækifæri til að komast í jólaskapið í kennslutíma og taka þátt í norrænu samstarfi yfir jólin.

Við erum tvær dagsetningar fyrir spjallið:

  • 09.12 kl. 10:00-11:00 CET fyrir bekki 4-6
  • 10.12 kl. 10:00-11:00 CET fyrir bekki 7-19


Lesið meira um hugmyndina á bak við þemaspjallið hér