Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Fagbókmenntir
Kennsluleiðbeiningar

Gleymt lykilorð?

 

Haldið upp á Dag Norðurlanda í skólaspjallinu

bild ND (1).png

Þann 23. mars höldum við upp á Dag Norðurlanda. Nýttu tækifærið og gefðu nemendum þínum einstakan möguleika á að æfa sig í nágrannamálunum dönsku, norsku og sænsku. Í skólaspjallinu kynnast nemendur norrænni menningu og samskiptum þjóðanna sín á milli. Hlusta jafnaldrar í Norðurlöndunum á sömu tónlist? Hvaða land er best í íþróttum? Hvernig munu Norðurlöndin líta út eftir 100 ár? Orðið er frjálst með okkur þann 23. mars!

 

Hvað? Norrænt skólaspjall 

Hverjir? 4-6 og 7-9 bekkur 

Hvenær? 23.3 kl. 09.00-10.00 & 11.00-12.00 (GMT)

 

Skráðu bekkinn þinn. 

Lesið meira um hugmyndina á bak við þemaspjallið hér.

 

Við erum ógrynni af efni fyrir þann sem vill fræða nemendur um Norðurlöndin á Degi Norðurlanda: