Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Kennsluleiðbeiningar

Finndu vinabekk

amanda_finskas_11.jpg

Norden i Skolen auðveldar þér að komast í samband við bekki í öðru norrænu landi.
Sem kennari þarftu eingöngu að fylgja þessum sporum: 

 

  1. skráðu þig sem notanda (það er ókeypis!)
  2. farðu inn á kennarastofuna undir "Vinabekkir" 
  3. hakaðu við "já" að þú óskir eftir vinabekk
  4. veldu bekk sem þér þykir áhugaverður og óskaðu eftir tengslum. Beiðnin verður þá send til kennara þess bekkjar (sem fær jafnframt sömu beiðni með tölvupósti). Þú færð svo upplýsingar með pósti þegar hinn kennarinn svarar þér.

 

Það er bæði mögulegt að hafa fleiri en einn vinabekk tengdan einum bekk og að hafa fleiri en einn bekk með hvern sinn vinabekk á sama tíma.  

Myndir

elisabeth_nilsson_1.jpg oona_lohilahti_1.jpg