Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Kennsluleiðbeiningar

Gleymt lykilorð?

 

Loftslagsáskorunin 2015-16

VIGTAÐU MATARSÓUN HJÁ ÞÍNUM BEKK Í EINA VIKU OG ÞÚ GETUR UNNIÐ LOFTLAGSÁRSKORUN ÁRSINS

undefined

LOFSTLAGSÁSKORUNIN - BARÁTTAN GEGN MATARSÓUN

1.    SKRÁÐU BEKKINN ÞINN
2.    SKRÁÐU MATARSÓUN BEKKJARINS Í AMK 1 VIKU
3.    ÞÚ ERT NÚ ÞÁTTTAKANDI Í BARÁTTUNNI GEGN MATARSÓUN

Verðlaun: 5000 kr í bekkjarkassann

Loftslagsáskorunin - Baráttan gegn matarsóun er ókeypis kennsluefni  sem einblínir á það að forðast að maturinn lendi í ruslinu og á þann hátt komast hjá matarsóun. Samtímis kynnir Norden i Skolen gáttin alveg nýtt kennsluefni um sjálfbæra framtíð í landbúnaði, nýtingu skógar, fiskiðnaðiog heimilisdýrahaldi, með áherslu á kennsluskrá norrænu landanna og markhópinn 12-14 ára.

Skráðu bekkinn þinn og keppið við skóla frá öllum Norðurlöndunum í umhverfisbaráttunni gegn matarsóun og vinnið 5000 kr í bekkjarkassann. Skráning er ekki bindandi en er til þess að þú færð nýjustu upplýsingar þar til Loftlagsáskorunin hefst þann 11.11.2015. Baráttunni gegn matarsóun lýkur þann 23.03.2016. Meðan á áskoruninni stendur getur þú og bekkurinn þinn fylgst með þróun Loftslagsáskorunarinnar og í lok áskorunarinnar munu þátttakendur frá hverju Norðurlandi verða dregnir út meðal þeirra bekkja sem hafa skráð sína matarsóun á www.nordeniskolen.org í amk eina kennsluviku. Baráttan gegn matarsóun er opin öllum aldurshópum í grunnskólum Norðurlandanna.
Áður en áskorunin hefst geta allir skráðir kennarar pantað ókeypis matarsóunarpakka sem hentar vel fyrir skólaverkefni um matarsóun. Pakkinn inniheldur efni til að vigta matarsóun í eina viku.
Baráttan gegn matarsóun fær stuðning frá Norrænu Ráðherranefndinni og þátttaka er ókeypis.

 

Skráðu bekkinn þinn hér.