Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Fagbókmenntir
Kennsluleiðbeiningar

Gleymt lykilorð?

 

Plast í hafinu

Plast var fundið upp á 19. öld í þeim tilgangi að leysa af hólmi fílabein sem notað var í biljarðkúlur fyrir knattborðsleiki. Á þriðja áratug 20. aldarinnar var farið að framleiða plast úr hráolíu. Eiginleg framleiðsla og notkun á plasti hófst fyrir alvöru eftir síðari heimsstyrjöldina og í dag er notað gífurlegt magn af plasti hvarvetna í heiminum. Á Norðurlöndunum eru í það minnsta 700.000 tonnum af plasti hent með heimilissorpinu ár hvert.

 

Þemað „Plast í hafinu“ hefur að geyma gagnlegar fræðigreinar ætlaðar náttúru- og samfélagsfræði, margvísleg verkefni sem hægt er að nota við kennslu, sem og áhugaverðar heimildarmyndir. Þar má m.a. fræðast um örplast (míkróplast), um þau áhrif sem plast hefur á dýralíf í hafinu, og um það hvernig draga megi úr plastrusli í náttúrunni.

 

Hvað er plast?

Plast í hafinu

Hvað er plast?

Lestu meira

Plast og annað sorp í hafinu

Plast í hafinu

Plast og annað sorp í hafinu

Lestu meira

Plast, dýr og menn

Plast í hafinu

Plast, dýr og menn

Lestu meira

Hvernig má draga úr plastmagni í náttúrunni?

Plast í hafinu

Hvernig má draga úr plastmagni í náttúrunni?

Lestu meira

Örplast í hafinu

Plast í hafinu

Örplast í hafinu

Lestu meira

Ren Kyst I

Plast í hafinu

Ren Kyst I

Lestu meira

Strömmar av plast

Plast í hafinu

Strömmar av plast

Lestu meira