Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Kennsluleiðbeiningar

Kennslumarkmið

{{learningObjectiv.description}}

Verkefninu hefur nú verið skilað

{{assignment.Index}} {{assignment.Type}}

Athugasemd

Verkefni

{{assignment.Comment}}

Dans á hálum ís

Hvað ætlið þið eiginlega gera
hinum megin á hnettinum?

Jóga.
Það er góð viðbót við aðra hreyfingu.

Felix... elsku Felix minn.
Þetta voru svo fín litlu jól.

Hvað ætlum við gera í jólafríinu, mamma?

Pabbi, við verðum saman um jólin, er það ekki?

Ég hef unnið stanslaust í 274 daga.
Ég þarf komast í frí.

Við pabbi þinn ætlum í
jógafrí á morgun.

Om Vande Gurunam Charanaravinde...

Til Indlands. Og þú, ungi maður
verður hjá Tommen frænda.

Kannski geturðu hjálpað til í ísgerðinni?

Nei, Tommen frændi er klikkaður!

Láttu ekki svona...
Þetta verða yndisleg, gamaldags jól.

Allt í lagi, mamma.

- Felix...
- Allt í lagi, pabbi.

153% aukning úr 22.384 á ís í brauði
gera 33.574 ísa.

28 kg af núggatís í mínus 6 gráðum
samsvara 27,8 kg í mínus 32 gráðum.

Hann herra Felix litli er kominn til vinna hér.
Við verðum finna honum starf við hæfi.

Ha? Vinna fyrir þig?
En ég er í jólafríi?

Hvers vegna er ís betri fyrir þig
en brokkolí?

Brokkolí? Ekki hugmynd.

Þú veist hvað H2O er, er það ekki?

Það er vatn, Felix. Veistu ekki neitt?

Það segir hér þú hafir notað íspinna
til sprengja blöðruna hennar Mimmi Söderlund 1. maí.

- Hvers vegna? Ertu skotinn í Mimmi?
- Ha?

Mimmi tók töskuna mína og faldi hana
á klósettinu. Og nei, ég er ekki skotinn í henni.

Ég tek ekki mark á svona afsökunum.

Strákurinn er enginn leiðtogi.
Við getum ekki notað hann í auglýsingadeildinni.

Það er laus staða í söludeildinni.

- Fínt. Það gæti gengið.
- Finndu einhvern annan.

Þú ferð ekki fet! Þú ert á minni ábyrgð.

100 ísar. Það er fyrsta verkefnið þitt.

Láttu þér ekki detta í hug koma aftur
fyrr en þú hefur selt þá alla.

Hvað meinarðu? Á ég selja ís um miðjan vetur?

Einmitt. Tölfræði ísgerðarinnar sýnir, -

- vetrarsalan er glötuð á
einum stað, eins og þið börnin segið.

Á sumrin seljum við 100 ísa á degi hverjum,
en ekki einn einasta á veturna.

- Hvar er það?
- Í sundlauginni

- Sundlauginni?
- Sundlauginni.

LOKAÐ

Halló! Hver eruð þið?

Viljið þið kaupa ís?

Uss!
Þetta krefst einbeitingar.

Söknum þín. Gleðileg jól.
Mamma og pabbi.

Ég finn lykt af ís...

Jarðarberja, myntu, súkkulaði... ís!

Rólegur! Það er nóg til handa öllum.

Hverjir eruð þið?

Við erum Sístu Sundverðir Sólkerfisins

- S...
- S...

S.

Við erum svo lélegir við vinnum
aðeins á veturna.

- Við kunnum ekki synda.
- Í alvöru? Sundverðir sem kunna ekki synda?

- Við erum dauðhræddir við vatn.
- En ís finnst okkur góður.

Íshokkí, ísdans, ís í brauði.

Ísinn kostar 2 evrur.

Nú? Kostar hann pening?

Súkkulaði...

Látið strákinn í friði. Hann er sölumaður.
Hann getur ekki gefið ókeypis ís.

- Við biðjumst afsökunar á þessu.
- Pening. Verð finna pening...

Halló. Ég er Soldáninn fljúgandi.

Upprunalega klettastökkvari, sem gerðist
dýfingakappi -
- og er ég trúðastökkvari, eins og þú sérð.

Felix. Íssali.
En eiginlega ekki, ég er í skóla.

- Ertu í alvöru stökkvari?
- Einn sá allrabesti.

Miðjarðarhafsmeistari í klettastökki árið 1981.

Veistu hvað er mikilvægast í dýfingum?

Nei. Ekki hugmynd.

Hugrekki. Það þýðir vera hræddur
en þora samt.

Allir geta orðið góðir í dýfingum
svo lengi sem þeir þora láta sig gossa.

Hr. íssali, Felix.
Velkominn í sundhöllina.

Bíddu!
Viltu ekki kaupa ís?

Nei, takk. Ég vil heldur aníste
með smá hunangi. Það heldur mér frískum.

Asnalegi ís.

Hei, hvað eruð þið gera?

Halló?

Halló? Hjálp!

Til mömmu: Ég er læstur inni í sundhöllinni.
HJÁLP! NÚNA! Felix.

Hei!

Þú ert eins og mörgæs.

Ha? Mörgæs...

Já, mörgæsir og ís eiga saman,
segja menn.

Skakkfætla Fakíra Viktoría.

Felix.

Takk fyrir hjálpina.

- Allir hérna heita undarlegum nöfnum.
- Ég heiti prinsessunöfnum.
- Ég átti við Skakkfætlu.
- Já, það...

Hvað ertu gera þarna uppi?

Hérna uppi get ég séð alla, en
enginn sér mig.

Ertu tala um skrýtnu mennina
sem stálu ísnum mínum?

- Nei. Alla aðra, á ég við.
- Ókei...

- Hvað ertu æfa?
- Dýfingar, trúðleik. Framtíðarstarfið mitt.

Trúðadýfingar? Svalt.

Þjálfarinn minn segir trúðadýfingar
á veturna séu eins og lífið.

- Hvað meinar hann með því?
- Það er ómögulegt. En samt mögulegt.

Hvernig þá?

„Þú kemst því ef þú trúir á galdra.“
Hann heldur hann viti allt

- Hversu mörg stökk kanntu?
- Ekki svo mörg.

Ég kann bara sprengjuna.
Þú veist... búmm! Sprengjan er best.

Ég hata sprengjuna.

Já, hún er svolítið...

Ég kann eiginlega engin stökk, en
þú kannt örugglega 100.

Nei, alls ekki.

Jæja þá, sýndu mér eitt!

Allt í lagi.

Þyrlan er einföld. En erfið.

Sjáðu.

Einhentur bófi með flugelda.

Þú hlýtur vera frábær stökkvari!

Nei, allt sem ég geri misheppnast.

Hann vill ég stökkvi.

en hann veit ég þori því ekki.

Jólafríið mitt er glatað.

Lífið mitt er glatað.

Ég hef aldrei haldið uppá jólin.

- Í alvöru? Aldrei?
- Það heldur engin uppá jólin heima.

Við höldum uppá aðrar hátíðir.

Eid ul-Fitr.

Ég er múslimi.

Afi líka.

Mamma og pabbi voru það líka.

Voru? Hvað áttu við með því?

Farin.

Hvers vegna er lífið glatað?

Ég veit það ekki.

Kannski af því við erum einmana.

- Gleðileg jól
- Mín fyrstu...

Hr. Íssali.
Við viljum biðja þig afsökunar.

Viltu fyrirgefa okkur?

Ég óttast það sé vont
vera fyrirgefið.

Ég vil helst ísinn minn aftur.

Við viljum kaupa allan kassann.

Óskilamunir síðustu tíu ára, sem
enginn hefur vitjað.

- Lögum samkvæmt er þetta núna okkar eign.
- Lögum samkvæmt?

Já. Alþjóðalögum sundvarða og sundlauga.

- Samþykkt.
- Samþykkt!

Já, auðvitað.

Samþykkt!

Hugsaðu þér. Ég seldi allan ísinn.

- Það er frábært.
- Og það er aðfangadagur.

Ætlarðu heim? Hvert ætlarðu?

- Eigum við dansa?
- Ég kann það ekki.

Ég er líka svolítið skakkfættur.

Ísinn minn!
Hvað hefur strákskrattinn eiginlega gert?

- Hvar er hann?
- Felix?

Felix!

Ertu hérna?

Óþekktarormurinn...

Felix, hvar hefurðu falið þig?

Felix!

Fyrirgefðu, fyrirgefðu, er allt í lagi?

Mamma... , auðvitað er allt í lagi.

Hvað ertu gera hér?
Þú átt vera í Indlandi.

Við flugum heim með fyrstu vél
þegar við fengum skilaboðin frá þér.

Komdu niður.

Tommen frændi segir það gangi eitthvað
illa selja ísinn. En ég get bara keypt hann allan.

Ég seldi allt, með hagnaði.

Hafið þið hitt soldáninn og Fakíru?

Þetta er ekki handa þér. Fakíra á þetta.

Hver er hún? Og hver er Soldáninn?
Það er enginn hér.

Förum heim.
Það er ekki of seint halda uppá jólin.

Fakíra er vinkona mín og hún á þetta.

Felix!

Fakíra!

Fakíra?

Ég hélt þú værir farinn. Hérna.

Takk.

Klakinn er bráðnaður.

Mamma! Pabbi!
Þetta er Fakíra. Og þetta er Soldáninn.

Felix, komdu niður. Strax.

Felix, elsku vinur minn, komdu niður!

- Þið sjáið þau er það ekki?
- Jú!

Jú.

Enginn getur gert allt einn.
En allir geta gert eitthvað.

Hugrekki, vinir mínir. Hugrekki.

Dömur mínar og herrar. Þetta er augnablikið
sem við höfum öll beðið eftir.

Frumraun hans í Evrópu.
Hér er okkar eigin meistari...

Dýfinga- og trúðagoðsögnin

sem kemur alla leið frá
Aleppo í Mið-Austurlöndum.

Það er mér sannur heiður
kynna fyrir ykkur -

- hinn eina sanna...
Soldáninn fljúgandi og galdraspiladósina hans!

Dömur mínar og herrar -

- hin fagra Fakíra Viktoría Skakkfætla!

Gjörðu svo vel, fröken Fakíra.

Bravó! Frábært stökk!

Skráðu þig inn til að sjá fleira

Leikstjóri: P.V. Lehtinen

Framleitt árið: 2017

Þakkir fá: NoJSe

Myndir

DanceOnThinIce_selected.jpg

Verkefni

 • 1Verkefni

  Saman:

  • Hvernig fannst ykkur að hlusta á finnlandssænsku?
  • Eftirfarandi orð eru úr myndinni. Skrifið þau upp á töflu og getið hvað þau þýða á íslensku! Prófið svo að þýða þau yfir á finnsku, t.d. með Google translate, til að bera saman sænsku og finnsku, sem eru bæði opinber mál í Finnlandi.

  - Isglass
  - Jul
  - Simma
  - Ensam
  - Säljare
  - Förlåt
  - Bastu

   

  Í hópum eða pörum:

  • Finnið 3-5 lýsingar sem lýsa persónu Felix – t.d. fordómalaus. Notið endilega dæmi/atriði úr myndinni með orðunum.
  • Hvernig bregst Felix við þegar foreldrar hans segjast ætla í ferðalag um jólin?
  • Hvers vegna gefst Felix ekki upp þegar hann fær það verkefni að selja ís að vetrarlagi?
  • Hvers vegna haldið þið að Felix segi að líf hans sé glatað?
  • Hvernig hegðar Felix sér gagnvart Fakíru?
  • Hvað er líkt og ólíkt með þeim tveimur?
  • Hvers vegna haldið þið að Fakíra hati stökkið sem Felix kallar bombuna?
  • Hvað kom fyrir foreldra hennar?
  • Hvaða áhrif haldið þið að það hafi á Felix að hafa kynnst Fakíru?
  • Myndin heitir Dans á hálum ís (sæ. Dans på tunn is) – af hverju?