Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Kennsluleiðbeiningar

Kennslumarkmið

{{learningObjectiv.description}}

Verkefninu hefur nú verið skilað

{{assignment.Index}} {{assignment.Type}}

Athugasemd

Verkefni

{{assignment.Comment}}

Framand fisk

Höfundur: Helena J. Nielsen

Leikstjóri: Mikal Hovland

Leikarar: Marit Pia Jacobsen, Jørgen Langhelle og Kjersti Sandal

Framleitt árið: 2012

Framleiðandi: Isak Eymundsson

Myndir

filmplakat_framand_fisk_imagelarge.png

Verkefni

 • 1Mála- og menningarskilningur

  Saman:

  • Horfið á myndina í bekknum.

  Hópur:

  • Hvernig var að skilja tungumálið?
  • Hvað var erfitt að skilja og hvað var einfalt? 
  • Eyjan Vindøy er ekki til, en gerið umhverfislýsingu á norskri náttúru. 
 • 2Inn í myndina

  Hópur:

  • Búið til stutta samantekt úr myndinni.
  • Skiptið upp myndinni í atburðarrás eða eftir frásagnarmódelinu.
 • 3Niður í myndina

  Hópur:

  • Veljið ykkur tvær persónur til að byggja mannlýsingu á.
  • Gerið umhverfislýsingu.
  • Hvert er þema myndarinnar?
  • Hver er boðskapur myndarinnar?
 • 4Út frá myndinni

  Hópur:

  • Hvernig upplifið þið viðbrögð Margarethe við því að sushiveitingastaður opni í nágrenninu?
  • Er hennar leið til að takast á við vandamálið skiljanleg?
  • Hvernig hefðuð þið sjálf brugðist við í þessum aðstæðum?