Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Kennsluleiðbeiningar

Kennslumarkmið

{{learningObjectiv.description}}

Verkefninu hefur nú verið skilað

{{assignment.Index}} {{assignment.Type}}

Athugasemd

Verkefni

{{assignment.Comment}}

Barn af Irak

Höfundur: Ala'A Mohsen

Leikstjóri: Ala'A Mohsen

Leikarar: Ala'A Mohsen

Framleitt árið: 2011

Framleiðandi: Christian Vangsgaard

Myndir

barn-af-irak-forside1.jpg

Verkefni

 • 1Mála- og menningarskilningur

  Saman:

  • Lýsið uppvexti Ala´A sem flóttamanns í Danmörku.
  • Hvernig lítur hann á sjálfan sig frá menningarlegu sjónarmiði?
  • Að hvaða leyti hefur hann tekið til sín danska menningu?
  • Í hvers konar tilfinningalegum átökum á Ala´a?
  • Haldið þið að líf Ala´as hefði verið öðruvísi ef hann hefði komið sem flóttamaður til Svíþjóðar eða Noregs?
 • 2Inn í myndina

  Hópur:

  • Mismunandi þjóðarbrot hafa komið til Norðurlanda frá sjöunda áratugnum. Kannið hvernig innflytjendastraumurinn (bæði farandverkamenn og flóttamenn) hefur verið á Norðurlöndum frá seinni heimstyrjöldinni fram á daginn i dag.
  • Hvaða þjóðfélagshópar hafa komið á hverjum tíma, og af hverju?
 • 3Niður í myndina

  Hópur:

  • Lýsið tvenns konar umhverfi sem Ala´a elst upp í (Danmörk - Írak)
  • Búið til mannlýsingu á Ala´a.
  • Hvernig tekst hann á við árekstur tveggja menningarheima?
  • Hvað hefðuð þið gert í sömu stöðu?
 • 4Út frá myndinni

  Saman:

  • Farið saman yfir svör hópanna.
  • Hvað er þjóðareinkenni?
  • Hvað þýðir það að vera danskur, sænskur eða íraskur?
  • Hvaða þættir haldið þið að hafi mest um það að segja að maður kalli sig eitt eða annað? (danskan, sænskan, o.s.frv)
  • Berið myndina t.d. saman við Svenhammeds journaler.