{{learningObjectiv.description}}
{{assignment.Comment}}
Þið getið:
Í þessu myndbroti tala Sana og Isak um nokkur orð og hugtök, sem er mikilvægt að þið skiljið áður en þið horfið á það.
Horfið á myndbrotið og lesið samtalið
Svarið eftirfarandi spurningum
Á SKAM-blogginu geta áhorfendur skrifað athugasemdir við einstök myndbrot. Það hafa fjölmargir gert, enda nóg til að tala um í SKAM. Flestir skrifa á norsku, en einnig eru dæmi um að fólk í hinum Norðurlöndunum skrifi athugasemdir. Nú skuluð þið fara inn á vefsvæðið og lesa og svara nokkrum athugasemdum.
Staðreyndir: Skam var fyrst sýnt sem vefdrama í „rauntíma“ á blogginu. Með öðrum orðum voru stuttir vefþættir (n. webisode) sýndir á SKAM-blogginu á þeim tímapunkti, sem þeir gerðust í sjálfri þáttaröðinni, og voru þeir aðgreindir með gulmerktri dag- og tímasetningu. Á blogginu er þar fyrir utan hægt að lesa samskipti aðalpersónanna við vini sína á Instagram og Messenger, en það er annars ekki hluti af sjálfri þáttaröðinni. Á þann hátt er SKAM brautryðjandi meðal ungdómsþáttaráða.
Vinnið saman tvö og tvö.