Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Fagbókmenntir
Kennsluleiðbeiningar

Gleymt lykilorð?

 

Enskan er stórt mál - líka á Norðurlöndunum

Mörg norræn fyrirtæki hafa tekið upp á að nota ensku sem það tungumál sem unnið sé með við innan samsteypunnar. Það þýðir að öll samskipti fara þar fram á ensku, jafnvel milli Norðurlandabúa. Sami háttur er hafður á í háskólum og verslunarskólum. Þegar hagfræðingar, tölvunarfræðingar, læknar og prófessorar hittast er oft eðlilegt að tala saman á ensku, jafnvel þó að maður eigi sama móðurmál. Kennsla í framhaldsnámi er nánast án undantekninga á ensku og ætlast er til að nemendur skrifi verkefni og ritgerðir á ensku.

 

undefined

 

Margar ástæður eru fyrir því að enskan er notuð í viðskiptalífinu. Til þess að starfsemin sé eins skilvirk og kostur er á getur verið nauðsynlegt að hafa sameiginlegt samskiptamál. Mörg stórfyrirtæki hafa útibú erlendis. Stjórnir og samtök eru mikið á höttunum eftir utanaðkomandi hæfni. Svo gerist það einnig stundum þegar Norðurlandabúar hittast að enska er töluð, því að Finnum og Íslendingum getur þótt erfitt að taka virkan þátt þegar samskiptin eru á skandinavísku. Það er jafnan ókostur að tala annað tungumál en sitt eigið við þá sem geta talað sitt móðurmál. Þá er meira jafnræði í að allir tali ensku. En getum við raunverulega tjáð það sem við viljum að komi fram á ensku eða verðum við að sætta okkur við að segja bara það sem við getum? Er ekki hætta á að margt tapist á því að við fáum ekki að tjá okkur á eigin tungumáli?


Mikið hefur verið rætt um þetta málefni. Það er auðvitað jákvætt að sem flestir Norðurlandabúar séu góðir í ensku, en því fylgja líka ókostir. Til eru þeir sem halda því fram að Norðurlandabúar hafi ofurtrú á enskukunnáttu sinni. Þeir segja meðal annars að norrænir fræðimenn skrifi barnalega þegar þeir kynna niðurstöður sínar. Ef kennsla fer eingöngu fram á ensku í framhaldsnámi þá er hætta á að erfiðara verði að nota skandinavísku í sumum aðstæðum. Það er ekki víst að læknar, hagfræðingar og tölvunarfræðingar geti talað saman á sínu norræna móðurmáli þegar þeir hittast vegna þess að þeir hafa stundað nám sitt á ensku. Þau sérhæfðu orð og hugtök sem eru notuð í atvinnugreinum þeirra eru jafnvel ekki til á skandinavísku málunum. Þá er talað um að tungumálið sé ekki nógu víðtækt í ákveðnu samhengi.

undefined

En annan aspekt är den demokratiska. Numera behöver man faktiskt ganska bra kunskaper i engelska för att klara dig i det svenska samhället. En stor del av befolkningen har aldrig fått möjlighet att lära sig engelska, medan andra har starkt begränsade kunskaper. Det gäller särskilt de äldre. Många människor utesluts alltså på grund av att engelskan används i så många sammanhang.

Som det mesta i livet har saker och ting inte bara en god eller en ond sida. Det finns så klart fördelar med att engelskan används i många sammanhang. Ju mer engelska vi kan, desto bättre klarar vi oss ute i världen. De nordiska språken är så små att vi måste lära oss andra språk. Allt fler företag söker sig ut i Europa och världen. Människor reser och flyttar. Och om våra forskare publicerar sina verk på engelska innebär ju det att fler människor får möjlighet ta del av vad de har kommit fram till. Vi får möjlighet att vara med på den internationella arenan. Kanske är domänförluster, demokratiska problem och det faktum att den som inte pratar sitt modersmål har svårt att få fram nyanser det pris som vi måste betala?

 

Höfundur: Fredrik Harstad

Skrifað árið: 2012

Teiknari/Ljósmynd: Norden i Skolen