Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Fagbókmenntir
Kennsluleiðbeiningar

Gleymt lykilorð?

 

Kvikmynd um tungumál nágrannalandanna

Sænska, norska og danska eru eru tungumálalega séð nánir nágrannar og tilheyra, ásamt íslensku og færeysku, norrænu tungumálunum. Í kvikmyndinni tala Amie, Sandra og Johannes um mikilvægi tungmálalegrar samstöðu á Norðulöndunum og af hverju það er mikilvægt að nota móðurmálið sitt þegar maður hittir nágranna frá Norðurlöndunum.