Fredrik Harstad
Sænska, norska og danska eru eru tungumálalega séð nánir nágrannar og tilheyra, ásamt íslensku og færeysku, norrænu tungumálunum. Í kvikmyndinni tala Amie, Sandra og Johannes um mikilvægi tungmálalegrar samstöðu á Norðulöndunum og af hverju það er mikilvægt að nota móðurmálið sitt þegar maður hittir nágranna frá Norðurlöndunum.