Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Kennsluleiðbeiningar

Ljóðamúrinn

Ljóðamúrinn er veggur þar sem þú getur sýnt og séð ljóð, myndir og úrklippur eftir þig og aðra sem gerð hafa verið í úrklippuljóðum. Þú getur stækkað þær síður sem sett hafa verið upp á múrinn til að skoða þær betur með því að smella á þær með músinni þinni. 
 
Það er hægt að setja inn athugasemdir við hvert og eitt ljóð, mynd og úrklippu. Smelltu á síðuna sem þú vilt gera athugasemd við og skrifaðu hana í reitinn undir ljóðinu, myndinni eða úrklippunni. 
 

 

GERÐU ÚRKLIPPULJÓÐ HÉR