Smelltu hér til að lesa nýjustu fréttir á Norden i Skolen.
Norden i Skolen er frír kennsluvefur, sem gefur kennurum og nemendum á Norðurlöndum einstakt fækifæri til að vinna með fræðasviðin ’Mál og menning’, ’Saga og samfélag og ’Loftslag og náttúra’ frá norrænu sjónarhorni.
Í gegnum Norden i Skolen hefur þú tækifæri til að komast í samband við skólabekk í öðru Norðurlandi.
Norræna skólaspjallið er rúllandi spjall, sem er skemmtileg leið til að hitta aðra norræna nemendur um leið og maður æfir kunnáttu sína í dönsku, norsku og sænsku.
Norræna vasaorðabókin hjálpar þér að skilja tungumálin í skandinavísku nágrannalöndunum. Þú getur notað orðabókina þegar þú vinnur með tungumálin í skólanum, eða þegar þú talar eða skrifast á við aðra norðurlandabúa.
Nýi myndapakki Norden i Skolen samanstendur af rúmlega 40 sérvöldum stutt- og heimildamyndum. Kvikmyndirnar eru allar á Norðurlandamáli, en einnig textaðar á öllum átta Norðurlandamálunum; dönsku, norsku, sænsku, finnsku, íslensku, færeysku, grænlensku og samísku.
Sem kennari norræns sendiherrabekkjar tekur þú, ásamt Norden i Skolen og norrænum kollegum þínum, þátt í því að efla kennslu í mála- og menningargreinum fyrir börn og unglinga á Norðurlöndum.
Norden i Skolen.org er rekið af Sambandi Norrænu félaganna í nánu samstarfi við Nordisk Sprogkoordination og Norrænu félögin á Norðurlöndunum.
Sigurvegarinn í keppni Norðurlandaráðs í þróun aðferða til tungumálanáms er
Samband Norrænu félaganna (FNF) skipuleggur samstarfið milli Norrænu félaganna í 5 löndum og 3 sjálfstjórnarsvæðum á Norðurlöndum
Hlutverk Norrænu félaganna er að stuðla að mikilli og aukinni samvinnu almennings á Norðurlöndunum bæði inn og út á við
Með félagsaðild að Norræna félaginu tekurðu afstöðu með því að styrkja eigi og styðja við hið fjölbreytilega samstarf sem á sér stað meðal almennings á Norðurlöndunum.
Norræna bókasafnavikan er verkefni sem rekið er af Norrænu félögunum gegnum Samband Norrænu félaganna með fjárstuðningi Norrænu ráðherranefndarinnar. Markmið verkefnisins er að styðja við lestur, bókmenntir og menntun á Norðurlöndum.
Nordjobb vinnur að því að auka hreyfanleika milli Norðurlandanna og bæta tungumálakunnáttu og norræna menningarvitund. Verkefnið miðlar sumarvinnu, húsnæði og býður upp á menningar- og tómstundadagskrá í öðru norrænu landi til ungmenna á aldrinum 18-28 ára.
Atlantbib.org er en gratis online fagbogsportal, som gør nabosprogsundervisningen let og enkel allerede fra 1. klasse og videre op. Siden har fagbøger om emner inden for sprog, kultur, historie, geografi, sport, musik mv.
Nordiske sprogpiloter er et projekt for videreuddannelse af nordiske praktiklærere og -vejledere der kan fungere som ambassadører for undervisning i Nordens sprog og kultur.
Nordspråk er en organisation bestående af repræsentanter for nordiske modersmålslærer-foreninger og foreninger for undervisere i nordiske sprog som fremmedsprog.
Kulturakademi er en grænseoverskridende læringsplatform for skoler og dagtilbud med undervisningstilbud og-materialer om kultur og sprog i Region Sønderjylland-Schleswig.
NISS - Nordisk Info i Sønderjylland/Sydslesvig er en selvstændig organisation, som er knyttet til både Nordisk Ministerråd og Foreningen Norden. Nordisk Info har til opgave at udbrede kendskabet til nordisk kultur og samfundsforhold og at informere om det nordiske samarbejde.
Det är möjligt att söka medel för samarbete med skolor i de nordiska och baltiska länderna, såsom projektsamarbete, elev- och lärarutbyte samt elevpraktik.
Det är möjligt att söka medel för olika former av internationella samarbeten i de nordiska och baltiska länderna. Exempel på samarbeten är student- och lärarutbyten och utveckling av gemensamma studieprogram eller kurser.
Nordplus Junior on Pohjoismaiden ja Baltian välistä oppilas- ja opettajavaihtoa sekä oppilaitosten välistä yhteistyötä tukeva ohjelma. Ohjelmaan voivat osallistua esi- ja peruskoulut, lukiot, ammatilliset oppilaitokset, oppisopimuskoulutusta järjestävät oppilaitokset sekä kouluopetuksen parissa toimivat organisaatiot.
Volt är ett kultur- och språkprogram för barn och unga, som vill få fler ungdomar att bli nyfikna på varandras konst, kultur och språk.
Det är möjligt att söka medel för att genomföra projekt och nätverksaktiviteter.
Evenemanget bör äga rum i ett av de skandinaviska länderna nämligen Sverige, Norge, Island, Danmark, innefattande Grönland och Färöarna. Finland anses enligt Clara Lachmanns stadgar inte som ett skandinaviskt land.
Norræni menningarsjóðurinn styður verkefni á öllum sviðum menningar- og lista. Verkefnin skulu byggja á norrænu samstarfi og hafa þýðingu fyrir Norðurlöndin. Umsækjendur geta verið einstaklingar, hópar, samtök, stofnanir, félög eða fyrirtæki. Hvorki er nauðsynlegt að vera búsettur á Norðurlöndum né að hafa norrænan ríkisborgararétt til að geta sótt um styrk.