Takið þátt í framleiðslu hryllingsmyndar með öðrum norrænum ungmennum
Víxlklipping: Samnorræn hryllingsmynd
Í kennsluferlinu er lögð áhersla á kvikmyndaframleiðslu og þið takið þátt í að búa til atriði í hryllingsmynd fyrir kvikmyndaverkefni.
Kennsluleiðbeiningar: Samnorræn hryllingsmynd
Þegar þið hafið klárað að búa til atriðið, hlaðið því upp á www.nordeniskolen.org. Atvinnumaður í kvikmyndaleikstjórn mun safna atriðunum saman, bæta við upptökum og klippa myndina.
Með því að taka þátt í „Víxlklippingu“ eigið þið möguleika á að fá vinning sem felur í sér kvikmyndaveislu fyrir bekkinn að virði DKK 5.000.
Skilafrestur er 30. mars 2024. Kvikmyndin verður frumsýnd í lok skólaársins 2023/2024.
Hvernig tökum við þátt?
FJÖLDI ÞÁTTTAKENDA FRÁ NORÐURLÖNDUNUM
Danmark
8 bekkir
Sverige
7 bekkir
Norge
4 bekkir
Island
2 bekkir
Færøerne
2 bekkir
Finland
1 bekkir
Åland
1 bekkir