Texti
Myndband
Leikir og þrautir
Samkeppni
Hljóðupptaka
Verkefni
Fagbókmenntir
Kennsluleiðbeiningar

Gleymt lykilorð?

 

09-03-2020

Norden i skolen fær nýtt lógó!

 

Við kveðjum gamla kennimerkið okkar og bjóðum um leið nýja hnattarlógóið velkomið til starfa! Hnötturinn, sem skreyttur er átta punktum sem tákna Norðurlöndin og sjálfstjórnarlöndin, er til marks um að námsgáttin Norden i skolen er hluti af Sambandi Norrænu félaganna, sem leggur ríka áhersla á öflugt og náið samstarf á milli Norðurlandanna, á öllum stigum og fyrir alla aldurshópa.

Í krafti þess samstarfs er meðal annars hægt að bjóða upp á sérsniðið námsefni fyrir kennslu í norðurlandamálum, norræna bókmenntaviðburði og bókmenntaviku auk þess sem það getur verið stökkpallur inn á norrænan vinnumarkað. Hafðu auga með hnettinum okkar til að fá helstu upplýsingar um spennandi norræna viðburði og fleira! 

           

 undefined       undefined       undefined        undefined