Hafðu samband
Anna
Nikita
Ingrid
Artturi
BÓKAÐU NORDEN I SKOLAN
Skólar, samtök og félög geta fengið okkur í heimsókn! Við tökum með ánægju að okkur að halda fyrirlestra, bæði á netinu og í persónu. Við fjöllum um mismunandi leiðir til að vinna með skandinavísku málin og norrænt sjónarhorn í skólastarfi og kynnum þau tækifæri sem vefurinn býður upp á. Sendið fyrirspurnir á kontakt@nordeniskolen.org og ef aðstæður leyfa bókum við fyrirlestur.
SAMSTARFSFÓLK OKKAR
Ertu með spurningar sem varða skóla- og fræðslustarfsemi Norræna félagsins í þínu landi? Hafðu samband við samstarfsfólk okkar!