
Norden i skolen og Kaupmannahafnarháskóli taka þátt í verkefninu NordUng. Markmið verkefnisins er að efla norræna samkennd í menntun ungs fólks. Skólar, kennarar og þróunarráðgjafar með sérhæfingu í kennslufræðum frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Færeyjum taka þátt í verkefnum.
Á þremur árum verkefnisins NordUng (2023–2026) er kennsluefni og verkefni þróuð sem kennarar í öllum norrænu löndunum geta nýtt sér til að vinna með norrænt sjónarhorn í ýmsum fögum svo sem móðurmálskennslu, sögu, samfélagsfræði, náttúrufræðigreinum, o.s.frv. Kennarar og nemendur sem taka þátt eiga að vinna með þróunarráðgjöfum sínum til að þróa, prófa og gæðatryggja kennsluefni, sem að lokum verður birt á Norden i skolen. Niðurstaðan verður fjölbreytt kennsluefni, upplýsingar um það er að finna hér að neðan.
Tungumál
Þrjú lönd – þrjár sjálfsmyndir ungmenna?
Opplysningstid og ytringsfrihet
Stuttmyndahátíð
Brjótum ísinn!
Menningarmót í textum
Norska och svenska litterära perspektiv
EXIT møder Kierkegaard, #MeToo og Narcissus
Fólk og atvinna
Stemmer fra blokken
Utøya
Menn under sola og månen
Bókmenntir sem fjalla um þemað „Heima“
Nágrannamálin okkar – könnum með lestri
Sögulegir atburðir í málsögu dönsku, norsku og sænsku
Í för með innflytjenda
Noveller fra Norden
Rundbordssamtalen som didaktisk redskab
Skandinavisk hygge - Norden set udefra
Módernisminn á Norðurlöndunum
Familie og slægt i nordisk litteratur
Kunst med et fællesnordisk udtryk og budskab
Den store kærlighedsfortælling i nabosprogene
Norræn samviska: ákvarðanir og afleiðingar
Raddir minnihlutahópa og tungumálaleg sjálfsmynd
Samsöngur á Norðurlöndunum
Djupdyk ner i språkhistorien
Maðurinn og náttúran
Tungumál af sama uppruna í kennslunni
Vestnorræn tungumál
Humor og satire i de nordiske epigrammer
Breytingar á þjóðvísum og þjóðsögum
Fjöltyngi sem skapandi auðlind
Virtuel slang
Samarnir – frumþjóð Norðurlandanna
Línur á Norðurlöndunum
Rafræn lýrík
Forbudt kærlighed i sangtekster
Krig og kriser
Representasjoner av islam og kristendom i populærkultur
Minnekultur
Grønland – fremtidens migration
Fyrsti rafræni fundurinn
Anna van Deurs
Klimakrigeren
Mælskulist í skandinavísku samhengi
Saga
Norden og slavetida på 1700–1800-talet
Besættelsen af Danmark og Norge
Í för með innflytjenda
Rundbordssamtalen som didaktisk redskab
Andra världskriget - en jämförelse
Tidslinjespillet
Öryggismál á Norðurlöndunum
Fólk og atvinna
Þjóðbúningar
Lýðræði og borgaravitund á Norðurlöndunum
Samarnir – frumþjóð Norðurlandanna
Sjálfstæði eða samveldi?
Minnekultur
Opplysningstid og ytringsfrihet
Samfélagsfræði
Rundbordssamtalen som didaktisk redskab
Videns- og dilemmaspil
Handel i Norden
Statsborgerskabsspillet
Ligestilling
Udfordringer for de nordiske nationaløkonomier
Hvar er besta velferðarkerfið?
Konstitutionell och internationell rätt
Deyjandi þjóð?
Fyrsti rafræni fundurinn
Sjálfbært hagkerfi
Tupilak-fígúran
Forum Norden
Samarnir – frumþjóð Norðurlandanna
Perspektiv på gemensamma samhällsfenomen
New Nordic sem stefna í markaðssetningu
Representasjoner av islam og kristendom i populærkultur
Grønland – fremtidens migration
Opplysningstid og ytringsfrihet
Debora Hansen Kleist
Olieeventyret
Er ungt fólk á Norðurlöndum virkt í lýðræðislegri starfsemi?
Myndmennt
Trúbragðafræði
Innblástursefni
Á þessari síðu geta kennarar fengið innblástur að lengra kennsluefni, svo sem þemadögum eða þemavikum. Efnið er samið af kennurum og skólum sem taka þátt í verkefninu NordUng. Athugaðu að sjálft efnið er á upprunalega tungumálinu og er ekki þýtt.