Takið þátt í stærsta kvikmyndaverkefni ársins og vinnið bíóferð fyrir allan bekkinn
Víxlklipping
Upptökur ykkar og myndir gætu orðið útvaldar til að vera með í mynd um ljóðrænu hversdagsins. Spreytið ykkur sem kvikmyndagerðarfólk og ljósmyndarar með myndböndum og skemmtilegum verkefnum. Við sjáum um að klippa myndina saman, en til þess þurfum við á að halda upptökum, ljósmyndum og hugmyndaflugi frá ykkur.
Ef þið eruð bæði flink og heppin, gæti efni ykkur verið með í myndinni! Takið þátt ásamt bekknum ykkar fyrir þann 1. apríl 2023 og skerpið ykkur á tökustillingum, portrettum, tímasetningum og fullt af öðru. Ooooog aksjón!
Um samkeppnina
Með því að taka þátt, gæti bekkurinn líka unnið sér inn bíóferð. Við ætlum að velja bekk, sem hefur lagt sig sérstaklega vel og skemmtilega fram við upptökurnar sínar og sýnt í verki sérstakan frumleika og færni. Sigurvegari ársins verður valinn í apríl 2023, og haft verður samban við sigurvegarann þegar hann hefur verið valinn.
Heimsfrumsýningu á Víxlklippingu: Ljóðræna hversdagsins! Bekkir frá öllum Norðurlöndunum hafa tekið þátt í skapandi ferli og samið frásögn um hversdagsleikann með því að taka upp, ljósmynda og dansa.
Langar þig að taka þátt? Í næstu lotu geta nemendur í 6.-10. bekk tekið þátt! Að þessu sinni kynnum við okkur hryllingsmyndir og við framleiðum spennandi hryllingsmynd í sameiningu. Nánari upplýsingar og skráning: