NoJSe er samstarf milli fimm kvikmyndahátíða fyrir börn og ungmenni á Norðurlöndunum.
BUFF Filmfestival í Malmö, Svíþjóð
Kristiansand Internasjonale Barnefilmfestival í Kristianssand, Noregi
BUSTER Filmfestival í Kaupmannahöfn, Danmörku
Oulu International Children's and Youth Film Festival í Oulu, Finnlandi
RIFF Reykjavík International Film Festival í Reykjavík, Íslandi.
Þessar fimm hátíðir vinna saman að því að dreifa norrænum stutt- og kvikmyndum til skóla á Norðurlöndunum.
Á hverju ári er besta stutt- og kvikmyndin á Norðurlöndunum valin og hún er sýnd hér á Norden i Skolen. Ókeypis.
Norden i Skolen býður einnig upp á kennsluefni um myndirnar.
Danskar myndir
Ömer Sami
I det blå
Søren Green
Glasskår
Maria-May Backhaus Brown & Mads Theodor Bonde
Vandpyt
Ulla Søe
Vores børnehjem
Andreas Koefoed
Faldet
Lars Ostenfeld
Rejsen til isens indre
Ulla Søe
Ik' så mange penge
Toke Madsen
Mano
Casper Balslev
I Dare You
William Reynish
Homegrown
Andreas Bøggild Monies
Skyggebokser
Færeyskar myndir
Norskar myndir

