Núna
Saddam Hussein, hinn stóri írakski einræðisherra, er látinn. Musa, frændi Malik, losnar loksins úr fangelsi eftir langan tíma. Frelsið er komið til Íraks. Harðstjórinn er dauður! Foreldrar Malik eru hamingjusöm, fjölskyldan er að snúa aftur til heimalandsins, en Malik þekkir ekki landið sem hinir fullorðnu kalla heimaland hans, hann hugsar bara um líf fjölskyldunnar i Svíþjóð. Svíþjóð, land sem hann tilheyrir heldur ekki.
Á Norðurlöndunum búa yfir 27 milljón manns, sem samanlagt tala yfir hundrað tungumál. Hluti þeirra tungumála, eru svo skyld, að það er lítið mál fyrir fólk sem tala ólík mál að skilja hvert annað, önnur skilja sig hins vegar rækilega frá hinum. Hér er hægt að kanna hvað er líkt og ólíkt með tungumálunum og samfélögum sem þau halda uppi á Norðurlöndunum.
Færeyjar heyra formlega undir danska konungsríkið, en stýra sér að miklu leyti sjálfar. Með aðeins 50.000 íbúum eru Færeyjar eitt fámennasta land Norðurlandanna. Þar eru fleiri kindur en manneskjur, og sama hvert þú ferð, kemstu aldrei lengra en fimm kílómetra frá sjónum.
Vertu með í samstarfinu
- Åk. 1-2 Terjärv SkolaVi är en liten klass med 11 elever. Vi pratar svenska fast vi bor i Finland. Vi går i årskurs 1.2.-3. bekkur11.11.2024
- 5.-6. klasse European School Luxembourg IIVi er 9 elever i 5. klasse i den danske sektion på Europaskolen i Luxembourg. Vi er 3 piger og 6 drenge i alderen 10-12 år. Vi har alle dansk som modersmål.6.-7. bekkur08.11.2024
- 5.-6. klasse Lilleskolen i OdenseVi er en harmonisk og glad klasse som søger pennevenner som vi kan besøge i skoleåret 25/26. Vi er 12 drenge og 12 piger, som på friskolen nyder at spille spil, bold, løbe og lege. Vi er nysgerrige på kulturer som ikke nødvendigvis ligner vores egne og på naturen omkring os.6.-7. bekkur27.10.2024
- 8.-10. klasse Tranevågen ungdomsskuleVi er en klasse med 37 elever som har internasjonalt samarbeid som valgfag. Vi er satt sammen av 3 klassetrinn med elever i alderen 13-16 år. Vi er Erasmus+ akkreditert og er ca. 400 elever totalt på skolen8.-10. bekkur01.10.2024
Norden i Skolen er ókeypis kennsluvefur sem starfar óháð stjórnmála-, trúar- eða annars konar hugmyndafræðilegum hreyfingum. Vefurinn leggur upp með að gefa nemendum og kennurum á Norðurlöndunum verkfæri til að þjálfa upp og viðhalda nágrannamálskilning milli skandinavísku tungumálanna, samhliða því að efla norrænt menningarlæsi og kynna norræna nemendur fyrir öðrum samfélögum á hinum Norðurlöndunum. Hjá okkur er alltaf rými til að uppgötva, kynna sér og upplifa eitthvað nýtt.